Ice Cup - vinnukvöld mánudag 28. apríl kl. 19:30
25.04.2008
Nú eru aðeins nokkrir dagar í Ice Cup...
Þátttakendur á Ice Cup verða af fimm þjóðernum, koma frá Kanada, Bandaríkjunum, Danmörku, Hollandi og Íslandi. Þrír af erlendu keppendunum eru að koma á Ice Cup í þriðja sinn.
Lesendur geta skráð sig á póstlista og fengið póst þegar ný krullufrétt er sett á vefinn.
Önnur umferð Marjomótsins í krullu fór fram í kvöld. Víkingar hafa þegar tryggt sér sigur í B-riðli. ÓKEI og H2 berjast um efsta sætið í A-riðli.