HM eldri leikmanna í krullu: Tap gegn Írum í fyrsta leik
08.03.2008
Íslendingar lágu fyrir Írum í fyrsta leik sínum á mótinu, 2-8.
Mammútar halda sínu striki og eru nú orðnir nánast öruggir um að fara í úrslitakeppni Íslandsmótsins í krullu.
Eindagi vegna greiðslu þátttökugjalds á Íslandsmótinu er 29. febrúar.