Íslandsmótið í krullu: Öll liðin komin með stig
14.02.2008
Mammútar efstir með þrjá sigra. Mammútar og Skytturnar með fullt hús.
Fjórir leikir fara fram í Íslandsmótinu í krullu í kvöld, miðvikudagskvöldið 13. febrúar:
Íslandsmótið heldur áfram í kvöld, mánudagskvöldið 11. febrúar.
Fjórir leikir fóru fram í Íslandsmótinu í gærkvöld. Mammútar eru nú efstir með 4 stig eftir tvo leiki. Garpar með bestan árangur í skotum að miðju.
Í morgun var dregið um töfluröð liðanna sem taka þátt í Íslandsmótinu og á mánudagskvöld er fyrsta keppniskvöld. Leikjadagskráin í heild verður kominn hér inn á vefinn í kvöld eða á morgun.