Íslandsmótið í krullu - fjórir leikir í kvöld
25.03.2008
Fjórir leikir fara fram í undankeppni Íslandsmótsins í kvöld, þriðjudagskvöldið 25. mars. Athygli er vakin á að þessir leikir voru færðir yfir á þriðjudagskvöld frá upphaflegri leikjadagskrá.