Fjórðu umferð lokið.
23.02.2009
Garpar og Mammútar efstir með sex stig eftir fjórðu umferð. Mammútar eiga leik til góða og geta komist einir á toppinn á miðvikudaginn.
Spennan magnast með hverri umferð. Fjögur lið hafa möguleika á að vera með sex stig eftir leiki mánudagsins.