Leikir kvöldsins
14.01.2009
B riðilinn galopinn. Fjögur lið í B riðli geta endað með 4 stig eftir kvöldið.
Annari umferð lauk og sú þriðja hófst í kvöld. Fjögur lið búin að spila þrjá leiki en sex lið tvo leiki.
Braut 2 | Braut 3 | Braut 4 | Braut 5 |
Üllevål | Svartagengið | Mammútar | Skyttur |
Garpar | Fífur | Riddarar | Víkingar |
Víkingar | Svarta gengið | Skyttur |
Fyrir leiki áramótamótsins var tilkynnt hverjir hefðu verið valin krullumaður og krullukona ársins 2008