Leikir kvöldsins

B riðilinn galopinn. Fjögur lið í B riðli geta endað með 4 stig eftir kvöldið.

Þriðja umferðin hófst í kvöld.

Annari umferð lauk og sú þriðja hófst í kvöld. Fjögur lið búin að spila þrjá leiki en sex lið tvo leiki.

Þriðja umferðin í kvöld

Liðin sem leika í kvöld eru
Braut 2Braut 3Braut 4Braut 5
Üllevål SvartagengiðMammútarSkyttur 
GarparFífurRiddararVíkingar
ísumsjón
VíkingarSvarta gengiðSkyttur

Önnur umferð janúarmótsins

Víkingar efstir í B riðli eftir tvær umferðir. 

Janúarmótið önnur umferð

Önnur umferð undankeppni Janúarmótsins verður miðvikudagskvöldið 7 janúar.

Janúarmótið hófst í kvöld

Fyrstu leikir í riðlakeppni janúarmótsins leiknir í kvöld. 

Fyrsta mótið á nýju ári

Fyrsta krullumót ársins hefst á morgun 5. janúar.

GLEÐILEGT ÁR

Metþátttaka í áramótamótinu

Alls spiluðu 36 manns í mótinu 

Krullumaður og krullukona ársins valin

Fyrir leiki áramótamótsins var tilkynnt hverjir hefðu verið valin krullumaður og krullukona ársins 2008