Stjórn Krulludeildar skiptir með sér verkum
02.06.2009
Stjórn Krulludeildar hefur haldið sinn fyrsta fund eftir aðalfund og skipt með sér verkum.
Skytturnar Ice Cup meistarar, Riddarar tryggðu sér bronsið. Bragðarefir B-deildar meistarar.