04.11.2009
Önnur umferð Gimli Cup fer fram í kvöld kl. 21-23.
03.11.2009
Fyrsta umferðin í Gimli Cup var leikin í gærkvöldi. Einn leikur fór í framlengingu.
02.11.2009
Gimli Cup hefst í kvöld með fjórum leikjum.
30.10.2009
Gimli Cup er eitt af tveimur langlífustu krullumótum á Íslandi. Keppni hefst mánudagskvöldið 2. nóvember.
30.10.2009
Síðastliðið miðvikudagskvöld var dregið um töfluröð á Gimli Cup.
28.10.2009
Garpar unnu Fífurnar í úrslitaleik í kvöld.
28.10.2009
Úrslitaleikur Bikarmóts Krulludeildar 2009 fer fram miðvikudagskvöldið 28. október.
27.10.2009
Átta lið taka þátt í Gimli Cup. Dregið verður um töfluröð fyrir úrslitaleikinn í Bikarmótinu.
26.10.2009
Skytturnar eru Akureyrarmeistarar í krullu 2009 eftir sigur á Görpum í úrslitaleik.
26.10.2009
Í kvöld verður leikið til úrslita á Akureyrarmótinu.