31.12.2009
Janúarmótið hefst mánudaginn 4. janúar.
30.12.2009
Jón Ingi Sigurðsson, fyrirliði Mammúta og íslenska landsliðsins, er krullumaður ársins 2009.
29.12.2009
Eitt fjölmennasta Áramótamót Krulludeildar frá upphafi fór fram í gærkvöldi, 38 þátttakendur, vel heppnuð og skemmtileg kvöldstund.
23.12.2009
Tvö erlend lið hafa staðfest komu sína á Ice Cup, annað frá Bandaríkjunum og hitt frá Hvíta-Rússlandi. Heimagisting óskast.
21.12.2009
Hið árlega Áramótamótið verður haldið mánudagskvöldið 28. desember.
17.12.2009
Krullufólk ! Takið frá mánudagskvöldið 28. desember en þá verður hið árlega áramótamót krulludeildar. Nánari dagskrá auglýst síðar.
15.12.2009
Mammútar vilja þakka öllum þeim sem studdu við liðið með fjárframlagi, þjónustu, afsláttum, hvatningu og með öðrum hætti sem gerði þátttökuna á Evrópumótinu í krullu mögulega. Eftirtaldir fá okkar bestu þakkir:
15.12.2009
Næst síðasti leikdagur einstaklingsmótsins var leikinn á mánudagskvöldið. Síðasti leikdagur er miðvikudagur 16.des. Staðan eins og hún er fyrir síðasta leikdag er þessi:
10.12.2009
Óskað er eftir tilnefningum um krullumann/konu ársins 2009.