16.02.2010
Leiðinleg villa í frétt um Ólympíuleikana og í könnun. Karla- og kvennalið Þjóðverja vantaði í upptalninguna.
15.02.2010
Mammútar töpuðu sínum öðrum leik í röð. Efstu liðin með 4 vinninga, neðstu með 2.
15.02.2010
Spurt var um hvaða lið fólk teldi að yrði deildarmeistarar Íslandsmótsins í krullu þetta árið. Næsta könnun er þegar komin í loftið.
15.02.2010
Sjötta umferð Íslandsmótsins fer fram í kvöld.
14.02.2010
Keppni í krullu á Ólympíuleikunum í Vancouver hefst þriðjudaginn 16. febrúar.
13.02.2010
Ísland ekki lengur neðst á listanum. Hækkar um fjögur sæti frá fyrra ári og er hástökkvari ársins.
10.02.2010
Úrslit leikja í fimmtu umferðinni þýða að keppnin jafnast og aðeins munar tveimur vinningum á efsta og neðsta liði.
10.02.2010
Fimmta umferð Íslandsmótsins fer fram í kvöld.
08.02.2010
Mammútar eru nú eina liðið sem hefur unnið alla leiki sína þegar fjórum umferðum er lokið í deildarkeppni Íslandsmótsins.
08.02.2010
Fjórða umferð Íslandsmótsins fer fram í kvöld.