Íslandsmótið í krullu: Fjögur lið efst og jöfn

Mammútar, Skytturnar, Riddarar og Víkingar eru nú jöfn á toppnum þegar deildarkeppnin er nær hálfnuð. Mammútar og Skyttur eiga leik til góða.

Íslandsmótið í krullu: 7. umferð

Sjöunda umferð Íslandsmótsins (og sú síðasta í fyrri hluta deildarkeppninnar) fer fram í kvöld.

Leiðrétting vegna fréttar um Ólympíuleikana

Leiðinleg villa í frétt um Ólympíuleikana og í könnun. Karla- og kvennalið Þjóðverja vantaði í upptalninguna.

Íslandsmótið i krullu: Meistararnir tapa öðrum leiknum í röð

Mammútar töpuðu sínum öðrum leik í röð. Efstu liðin með 4 vinninga, neðstu með 2.

Könnun: Flestir veðja á Mammúta sem deildarmeistara

Spurt var um hvaða lið fólk teldi að yrði deildarmeistarar Íslandsmótsins í krullu þetta árið. Næsta könnun er þegar komin í loftið.

Íslandsmótið í krullu: 6. umferð

Sjötta umferð Íslandsmótsins fer fram í kvöld.

Ólympíuleikar - styttist í krulluna

Keppni í krullu á Ólympíuleikunum í Vancouver hefst þriðjudaginn 16. febrúar.

Nýr styrkleikalisti Alþjóða krullusambandsins - Ísland komið á skrið

Ísland ekki lengur neðst á listanum. Hækkar um fjögur sæti frá fyrra ári og er hástökkvari ársins.

Íslandsmótið í krullu: Keppnin jafnast, neðri liðin unnu þau efri

Úrslit leikja í fimmtu umferðinni þýða að keppnin jafnast og aðeins munar tveimur vinningum á efsta og neðsta liði.

Íslandsmótið í krullu: 5. umferð

Fimmta umferð Íslandsmótsins fer fram í kvöld.