Íslandsmótið i krullu: Toppliðin töpuðu

Þrír leikir í tólftu umferð deildarkeppninnar voru leiknir í kvöld en einum frestað. Tvö efstu liðin töpuðu sínum leikjum og jafnast því mótið enn.

Íslandsmótið í krullu: 12. umferð - BREYTT TÍMASETNING

Vegna úrslitaleiks SA og Bjarnarins í meistaraflokki karla í íshokkí á miðvikudagskvöld hefur tólfta umferð Íslandsmótsins í krullu verið færð til um einn dag og verður leikin fimmtudagskvöldið 11. mars. Krullufólk fær svellið kl. 20.00 það kvöld.

Íslandsmótið i krullu: Úrslit 11. umferðar

Ellefta umferð deildarkeppninnar fór fram í kvöld. Tólfta umferðin frestast vegna úrslitakeppninnar í hokkíinu og verður væntanlega leikin fimmtudagskvöldið 11. mars í staðinn.

Íslandsmótið í krullu: 11. umferð

Ellefta umferð Íslandsmótsins fer fram í kvöld.

Opið hús: Góð mæting

Margir mættu til að prófa krullu á opnu húsi í Skautahöllinni í dag.

Ársthátíð Skautafélagsins

Leynast skemmtikraftar á meðal krullufólks? Deildir Skautafélagsins eru hvattar til að koma með skemmtiatriði á árshátíðina (látið Helga Gunnlaugs vita). Hatta- og höfuðfataþema, verðlaun fyrir flottasta búnaðinn.

Íslandsmótið i krullu: Úrslit 10. umferðar

Tíunda umferð deildarkeppninnar fór fram í kvöld. Mammútar halda toppsætinu, Riddarar fylgja þeim eins og skugginn. Þessi lið mætast í næstu umferð.

Íslandsmótið í krullu: 10. umferð

Tíunda umferð Íslandsmótsins fer fram í kvöld.

Íslandsmótið i krullu: Aldrei jafnara

Tvö efstu liðin töpuðu en þrjú þau neðstu unnu leiki sína í níundu umferð deildarkeppninnar í kvöld. Aðeins munar tveimur vinningum á efsta og neðsta liði. Fimm umferðum ólokið.

Íslandsmótið í krullu: 9. umferð

Níunda umferð Íslandsmótsins fer fram í kvöld.