Ice Cup: Opnunarhóf

Opnunarhóf Ice Cup fer fram í Rub 23 (þar sem Friðrik V var áður) á miðvikudagskvöld og hefst kl. 20.00 (ath. breyting frá fyrri frétt). Liðsstjórar eru beðnir um að sjá til þess að allir liðsmenn fái þessar fréttir.

Ice Cup: Eitt lið hætt við út af truflunum á flugsamgöngum

Eyjafjallajökull er enn helsta áhyggjuefni krullufólks í sambandi við þátttökuna í Ice Cup.

Ice Cup: Gosið hefur undarlegar afleiðingar

Gosið í Eyjafjallajökli hefur eða gæti haft áhrif á ferðir þeirra sem eru að koma á Ice Cup. Enn standa þó vonir til þess að allir komist til landsins.

Ice Cup: Þátttökugjald og skráning á lokahóf

Frestur til að greiða þátttökugjaldið á Ice Cup er miðvikudagurinn 28. apríl. Greiða þarf fyrir heilt lið í einu.

Rúmlega áttræð á HM 50+, ýmsir í hremmingum vegna gosöskunnar

Rúmlega áttræð kona keppir fyrir Bandaríkin á HM eldri leikmanna. Hóf að leika krullu um fimmtugt. 

Pressan birtir skondna frétt af "þverskurði íslenskra karlmanna"

Landslið Íslands í krullu 2007 er notað af nýnasistum á bandarískum spjallvef sem dæmi um þverskurð hins íslenska, lítt blandaða, hvíta kynstofns.

Gosið truflar krullumót

Gosmökkurinn frá Eyjafjallajökli hefur haft áhrif víða eins og fram hefur komið í fréttum. Krullufólk á leið á mót hefur orðið fyrir barðinu á ástandinu.

Ice Cup: Sextán lið skráð, sjálfboðaliðar óskast til starfa

Sjálfboðaliðar óskast í undirbúning og framkvæmd Ice Cup, meðal annars í sjoppuna í Skautahöllinni og fleiri störf. Sextán lið hafa verið skráð til leiks og hefur verið lokað fyrir skráningu.

Hallarbylting í WCF, varaforsetinn felldi forsetann

Ársfundur Alþjóða krullusambandsins, WCF, sem haldinn er í Cortina d'Ampezzo á Ítalíu í tengslum við Heimsmeistaramót karla í krullu, fer á spjöld sögunnar. Varaformaðurinn felldi formanninn í kosningu, fyrsta konan orðin forseti WCF.

Ice Cup: Ert þú búin(n) að skrá þig?

Skráningarfrestur á Ice Cup er til 15. apríl. Fjórtán lið komin á blað. Einstaklingar geta haft samband og fengið aðstoð við að mynda lið.