Evrópumótið: Tap gegn Hvít-Rússum

Íslenska liði tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í dag.

Evrópumótið: Fjórði sigurinn

Íslendingar unnu Serba 8-5 á Evrópumótinu í morgun.

Evrópumótið: Íslendingar einir á toppnum

Íslenska liðið vann þriðja sigur sinn á Evrópumótinu í gærkvöldi.

Evrópumótið: Sigur á Slóvökum

Íslendingar unnu Slóvaka í æsispennandi leik á Evrópumótinu í dag, 6-5.

Evrópumótið: Sigur í fyrsta leik

Íslenska liðið vann lið Lúxemborgar 12-2 í kvöld.

Styttist í Evrópumótið

Keppni í C-flokki Evrópumótsins í krullu hefst föstudaginn 24. september.

Akureyrarmótið. 7 lið tilkynntu þátttöku.

Sjö lið tilkynntu þátttöku í Akureyrarmótinu sem hefst á mánudag.

Akureyrarmótið hefst 27.september

Fyrsta mót tímabilsins hefst mánudaginn 27. september. Liðsstjórar eru beðnir að tilkynna lið sín sem fyrst til að auðvelda undirbúning. Þeir sem eru ekki komnir í lið geta sent póst á Hallgrím formann hallgrimur@isl.is og látið vita.

Curling Champions Tour í beinni

Baden Masters fer fram helgina 10.-12. september og hægt er að horfa á mótið í beinni á netinu.logo_curling_champions_tour_120

Fjör í fyrsta krullutíma tímabilsins

Framhaldsskólinn á Húsavík í heimsókn í fyrsta krullutímanum.