05.10.2010
Langar þig á mót erlendis en veist ekki hvar þú átt að leita upplýsinga?
04.10.2010
Önnur umferð Akureyrarmótsins var leikin í kvöld.
03.10.2010
Tvær umferðir fara fram í Akureyrarmótinu núna í vikunni.
30.09.2010
Skráningu lýkur 1. október, hugsanlegt að komast að síðar.
28.09.2010
Áhugasamir geta horft á leik Slóvakíu og Hvíta-Rússlands í beinni á netinu.
28.09.2010
Íslenska liðið tapaði lokaleik sínum á Evrópumótinu og missti þar með af sæti í B-keppninni.
27.09.2010
Fyrstu tveir leikir Akureyrarmótsins fóru fram í kvöld. Víkingar rúlluðu yfir Garpa 10 - 2 og Fífur unnu nýtt lið Fálka 9 - 5. Leik Riddara og Mammúta var frestað til miðvikudagsins 6. október. Næsta umferð fer fram á mánudag. Nánar um næstu leiki, leikmenn liða og leikjadagskrá síðar í vikunni.
27.09.2010
Sex lið taka þátt í Akureyrarmótinu að þessu sinni.
26.09.2010
Íslenska liði tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í dag.
26.09.2010
Íslendingar unnu Serba 8-5 á Evrópumótinu í morgun.