Ice Cup: Þriðja umferð
29.04.2010
Leikir Föstudag 30. apríl kl. 9.00.
Einn Rússi kominn, tveir í Kaupmannahöfn. Þrjár bandarískar á flugi frá Boston til... Glasgow.
Fagmaður verður að verki við ísgerð í Skautahöllinni í dag og er krullufólk hvatt til að koma, sjá og læra réttu handtökin.