Íslandsmótið i krullu: Aldrei jafnara

Tvö efstu liðin töpuðu en þrjú þau neðstu unnu leiki sína í níundu umferð deildarkeppninnar í kvöld. Aðeins munar tveimur vinningum á efsta og neðsta liði. Fimm umferðum ólokið.

Íslandsmótið í krullu: 9. umferð

Níunda umferð Íslandsmótsins fer fram í kvöld.

Ólympíuleikar - komið að undanúrslitum og úrslitum

Undanúrslit krullukeppninnar á Ólympíuleikunum fara fram í dag, fimmtudaginn 25. febrúar, úrslit kvenna á morgun, föstudaginn 26. febrúar, og úrslit karla laugardaginn 27. febrúar. Mögulegt er að horfa á alla leikina í beinni útsendingu á netinu. Sjá tímasetningar og rásir neðar í þessari frétt.

Íslandsmótið i krullu: Mammútar einir á toppinn

Átta umferðum lokið. Mammútar efstir, Riddarar í öðru sæti. Önnur lið fylgja fast á eftir.

Íslandsmótið i krullu: Frestaður leikur úr 7. umferð

Í kvöld fer fram einn leikur í deildarkeppni Íslandsmótsins, frestaður leikur úr sjöundu umferðinni.

Fer Haraldur konungur í köflóttar krullubuxur?

Buxur norska karlaliðsins í krullu á Ólympíuleikunum hafa vakið mikla athygli.

Íslandsmótið i krullu: Tveir sigrar skilja að efstu og neðstu lið

Mammútar og Riddarar nú efstir með fimm vinninga. Neðstu liðin með þrjá vinninga.

Fljótasti sópari allra tíma?

Carl Lewis féll fyrir krullunni á Ólympíuleikunum.

Íslandsmótið í krullu: 8. umferð

Áttunda umferð Íslandsmótsins (og sú fyrsta í síðari hluta deildarkeppninnar) fer fram í kvöld.

Íslandsmótið - áminning um þátttökugjaldið

Liðin sem taka þátt í Íslandsmótinu eru minnt á að greiða þátttökugjaldið í síðasta lagi 28. febrúar.