22.03.2010
Fyrsta Íslandsmótið í krullu hófst á Akureyri 11. febrúar 2002. Þegar mótinu 2010 lýkur verða leikirnir samtals orðnir 344. Sigurgeir Haraldsson hefur oftast alls krullufólks orðið Íslandsmeistari.
22.03.2010
Fjórtánda umferð Íslandsmótsins, lokaumferð deildarkeppninnar, fer fram í kvöld.
19.03.2010
Mammútar, Víkingar og Garpar hafa tryggt sér sæti í fjögurra liða úrslitum Íslandsmótsins. Skytturnar, Fífurnar og Riddarar berjast um laust sæti.
18.03.2010
Í kvöld fóru fram tveir frestaðir leikir í deildarkeppni Íslandsmótsins. Öll liðin eiga nú eftir einn leik. Mammútar og Víkingar öruggir í úrslitakeppnina.
18.03.2010
Heimsmeistaramót kvenna í krullu 2011 verður haldið í Esbjerg í Danmörku. Sjálfboðaliðar óskast til starfa.
18.03.2010
Einn leikur í Íslandsmóti og þrír gestahópar á svellinu, allar brautir í notkun.
18.03.2010
Í kvöld fara fram tveir frestaðir leikir í deildarkeppni Íslandsmótsins.
17.03.2010
Einn leikur var leikinn í deildarkeppninni í kvöld. Skytturnar sigruðu Üllevål.
17.03.2010
Í kvöld verður leikinn frestaður leikur úr tíundu umferð deildarkeppninnar, Skytturnar - Üllevål.
16.03.2010
Einn leikur í deildarkeppni Íslandsmótsins verður leikinn miðvikudagskvöldið 17. mars. Á einhverjum brautum verður óvant fólk að kynna sér krulluíþróttina og er þörf á vönu krullufólki til að leiðbeina því.