01.05.2010
Undanúrslit mótsins hófust með fjórum leikjum klukkan 9 í morgun og var svo fram haldið með öðrum fjórum leikjum sem byrjuðu upp úr hálftólf. Það verða Confused Celts og Whisky Macs sem leika til úrslita um aðalverðlaun mótsins en Strympa og Moscow um bronsið.
30.04.2010
Skoska liðið Whisky Macs vann alla leiki sína í D-riðlinum.
30.04.2010
Þrjú lið urðu efst og jöfn með 2 sigra í C-riðlinum. Moscow náði efsta sætinu á árangri í skotkeppni.
30.04.2010
Keppni í A-riðli er nú lokið. Strympa vann alla leikina og fer í undanúrslit á morgun.
30.04.2010
Síðusta umferð í riðlakeppninni var leikin eftir hádegi í dag, fyrst fjórir leikir sem hófust kl. 14.30 og svo fjórir kl. 17.00.
30.04.2010
Átta lið hófu leik í morgunsárið og svo önnur átta klukkan hálf tólf. Eftir þessa leiki er tveimur umferðum lokið í öllum riðlunum.
29.04.2010
Leikir Föstudag 30. apríl kl. 9.00.
29.04.2010
Ice Cup hófst upp úr kl. 17.30 í dag með fjórum leikjum. Aðrir fjórir leikir hófust kl. 20. Þar með er fyrstu umferð í öllum fjórum riðlunum lokið.