Svellið til leigu um helgina

Ef einhverjir hafa áhuga þá er hægt að leigja svellið á laugardag frá kl.16:15 til 23:00 eða sunnudag frá 16:15 til 21:00.

Fyrsta krulluæfing 30. ágúst.

Fyrsti tími krulludeildar er mánudagskvöldið 30. ágúst. Sami tími og venjulega kl. 20.00.-

Evrópumótið: Sjö þjóðir í C-flokki

Tyrkir senda lið til leiks í fyrsta skipti. Ísland leikur a.m.k. 6 leiki.

Ísland á EM þrátt fyrir forföll í liði Íslandsmeistaranna

Ísland hefur skráð lið til leiks í C-keppni Evrópumótsins sem fram fer í Skotlandi í september.

Aðalfundur Krulludeildar: Hagnaður af rekstri, stjórnin endurkjörin

Aðalfudur Krulludeildarinnar fór fram í Skautahöllinni mánudagskvöldið 17. maí.

Þrír litlir Mammútar

Liðsmenn Mammúta voru ekki bara iðnir við að spila krullu í vetur. 

Upplýsingar og boð á erlend mót

Reglulega berast okkur boð og auglýsingar um krullumót erlendis, svipuð og Ice Cup. Hér eru upplýsingar um nokkur.

Aðalfundur krulludeildar

Aðalfundur krulludeildar verður haldinn í skautahöllinni mánudaginn 17. maí. kl. 20:00

Grein: Um krullureglur og keppnisfyrirkomulag

Meðfylgjandi er grein skrifuð af Haraldi Ingólfssyni, í eigin nafni, þar sem fjallað er almennt um keppnisfyrirkomulag í tengslum við reynsluna af Ice Cup, og farið yfir rök með og á móti mismunandi útfærslum.

Ice Cup: Skotarnir sigruðu

Skoska liðið Whisky Macs sigraði Confused Celts í úrslitaleik.