Gimli Cup: Litið um öxl

Gimli Cup hófst í gær, 1. nóvember og er þetta í tíunda sinn sem keppt er um Gimli-bikarinn. Krullufréttaritari hefur rýnt í úrslit fyrri ára og tekið saman smá tölfræði um sigurvegara og verðlaunahafa.

Gimli Cup: Úrslit fyrstu umferðar

Garpar, Víkingar og Fálkar unnu leiki fyrstu umferðar.

Gimli Cup: Fyrsta umferð á mánudag - ýmislegt til upplýsingar

Fyrsta umferð Gimli Cup fer fram mánudagskvöldið 1. nóvember. Liðsstjórar og leikmenn eru hvattir til að kynna sér vel upplýsingar um mótið og breytingar á reglum.

Mótanefnd Krulludeildar

Skipuð hefur verið Mótanefnd Krulludeildar.

Gimli cup hefst mánudaginn 1. nóv.

Engin krulla mánudaginn 25. okt.

Vakin er athygli á að engin krulla er mánudagskvöldið 25. okt. 

Akureyrarmótið: Fífurnar sigruðu

Fífurnar unnu mótið með fullu húsi, lögðu Riddara í lokaumferðinni.

Gimli Cup: Fyrsta umferð

Gimli Cup hefst í kvöld, mánudagskvöldið 1. nóvember.

Akureyrarmótið: Lokaumferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 18. október, fer fram fimmta og síðasta umferð Akureyrarmótsins.

Litið um öxl: Ótrúlegt safn krullusteina og minjagripa

Skotinn David B. Smith á "að minnsta kosti 300 steina, síðast þegar talið var".