Gimli Cup: Litið um öxl
02.11.2010
Gimli Cup hófst í gær, 1. nóvember og er þetta í tíunda sinn sem keppt er um Gimli-bikarinn. Krullufréttaritari hefur rýnt í úrslit fyrri ára og tekið saman smá tölfræði um sigurvegara og verðlaunahafa.