Fjórir Íslendingar á Tårnby Cup
03.11.2010
Lið frá Akureyri tekur þátt í 25 ára afmælismóti Tårnby krulluklúbbsins í Danmörku um helgina.
Gimli Cup hófst í gær, 1. nóvember og er þetta í tíunda sinn sem keppt er um Gimli-bikarinn. Krullufréttaritari hefur rýnt í úrslit fyrri ára og tekið saman smá tölfræði um sigurvegara og verðlaunahafa.