Aðventumótinu lokið
16.12.2010
Nefndarmenn í mótsnefnd - þeir Haraldur Ingólfsson, Rúnar Steingrímsson og Jens Gíslason - röðuðu sér í þrjú efstu sætin. Grunsemdir uppi um að mótanefndin hafi hannað reglurnar út frá eigin hagsmunum!