Ísland upp um eitt sæti

Alþjóða krullusambandið hefur gefið út styrkleikalista fyrir árið 2010.

Bikarmótið: Myndband úr úrslitaleiknum

Lokamínútur úrslitaleiks Bikarmótsins voru teknar upp á myndband sem nú er búið að klippa saman.

Bikarmótið: Ævintýralegur sigur Garpa!

Garpar eru bikarmeistarar í krullu eftir sigur á Fálkum, 9-8, í framlengdum leik.

Bikarmótið: Ævintýralegur sigur Garpa!

Garpar eru bikarmeistarar í krullu 2010 eftir sigur á Fálkum, 9-8 í framlengdum leik.

Aðventumótið: Úrslit þriðju og fjórðu umferðar

Aðeins fimm leikmenn mættu til leiks í Aðventumótinu í kvöld.

Krullumaður ársins - atkvæðaseðill

Mánudagskvöldið 13. desember fer fram kosning um krullumann ársins.

Evrópumótið í krullu: Úrslitaleikirnir á netinu

Evrópumótinu í krullu lauk í Champery í Sviss í gær.

Á svellið stelpur - konur krulla

Nýtt ár, nýjar konur á svellið! Krulludeild Skautafélags Akureyrar hyggur á átak til að fjölga konum í íþróttinni.

Val á krullumanni ársins

Nú er komið að því að krullufólk velji leikmann ársins úr sínum röðum og verður tekin upp ný aðferð við valið.

Bikarmótið: Fálkar og Garpar í úrslit

Fálkar og Garpar unnu leiki sína í undanúrslitum Bikarmótsins.