Gimli Cup: Fjórða umferð

Fjórða umferð Gimli Cup fer fram í kvöld, mánudagskvöldið 15. nóvember.

Beinar útsendingar um helgina

Fyrir krullufólk og aðra áhugasama sem vilja horfa á krulluleiki eru bæði í boði beinar útsendingar á netinu og upptökur frá ýmsum mótum.

Gimli Cup: 3. umferð

Aðeins einn leikur fór fram í þriðju umferð Gimli Cup í kvöld. Leik Víkinga við Fífurnar og leik Riddara við Skytturnar var frestað.

Svipmyndir úr fortíðinni: Kanadíska meistaramótið 1948-1974

Myndbandasamantekt frá Brier-mótunum 1948-1974.

Gimli Cup: Þriðja umferð

Þriðja umferð Gimli Cup fer fram í kvöld, miðvikudagskvöldið 10. nóvember.

Fróðleiksmoli um krullureglur

Reglur eru mikilvægar í krullu eins og öðrum íþróttum, þó svo í raun sé hægt að leysa flest það sem upp kemur í leik með því að hafa "anda íþróttarinnar" að leiðarljósi. En til þess að geta leyst mál á einfaldan hátt er samt sem áður mikilvægt að leikmenn þekki reglurnar og kunni að beita þeim. Hér er einn fróðleiksmoli um reglur.

Gimli Cup: Víkingar og Garpar efstir

Víkingar og Garpar hafa unnið báða leiki sína til þessa.

Gimli Cup: Önnur umferð

Önnur umferð Gimli Cup verður leikin í kvöld, mánudagskvöldið 8. nóvember

Einn sigur og fjögur töp í Danmörku

Krullulið frá SA keppti um helgina á 25 ára afmælismóti Tårnby krulluklúbbsins í Kaupmannahöfn.

Fjórir Íslendingar á Tårnby Cup

Lið frá Akureyri tekur þátt í 25 ára afmælismóti Tårnby krulluklúbbsins í Danmörku um helgina.