Reglur eru mikilvægar í krullu eins og öðrum íþróttum, þó svo í raun sé hægt að leysa flest það sem upp kemur í leik með því að hafa "anda íþróttarinnar" að leiðarljósi. En til þess að geta leyst mál á einfaldan hátt er samt sem áður mikilvægt að leikmenn þekki reglurnar og kunni að beita þeim. Hér er einn fróðleiksmoli um reglur.