Gimli Cup: Frestaðir leikir
17.11.2010
Í kvöld, miðvikudagskvöldið 17. nóvember, fara fram tveir frestaðir leikir úr 3. umferð Gimli Cup.
Fyrir krullufólk og aðra áhugasama sem vilja horfa á krulluleiki eru bæði í boði beinar útsendingar á netinu og upptökur frá ýmsum mótum.