24.11.2010
Aðventumót Krulludeildar fer fram í desember og verður með öðru sniði en hefðbundin mót á vegum Krulludeildar.
23.11.2010
Áætlað er að Bikarmót Krulludeildar fari fram 6.-13. desember.
22.11.2010
Víkingar unnu Garpa í toppslag fimmtu umferðar. Fálkar komnir að hlið þeirra á toppnum.
19.11.2010
Krulludagar verða haldnir í fyrsta skipti í vor til að fagna 15 ára afmæli Krulludeildar SA. Endapunktur Krulludaga verður alþjóðlega krullumótið Ice Cup sem fer fram 5.-7. maí.
18.11.2010
Liðin í Gimli Cup eru minnt á að greiða þátttökugjaldið, 7.000 krónur á lið.
18.11.2010
Fífurnar unnu Víkinga og Riddarar unnu Skytturnar í frestuðum leikjum úr þriðju umferð.
17.11.2010
Í kvöld, miðvikudagskvöldið 17. nóvember, fara fram tveir frestaðir leikir úr 3. umferð Gimli Cup.
15.11.2010
Garpar komust á toppinn í Gimli Cup í kvöld með góðum sigri á Fífunum.