Gimli Cup hefst 1. nóvember

Skráningarfrestur rennur út 23. október.

Akureyrarmótið: Riddarar héldu lífi í titilvoninni

Riddarar sigruðu Mammúta í kvöld. Næstum hreinn úrslitaleikur verður á milli Riddara og Fífanna í lokaumferðinni.

Akureyrarmótið: Frestaður leikur

Í kvöld verður leikinn frestaður leikur úr 1. umferð  Akureyrarmótsins. Riddarar og Mammútar eigast við.

Akureyrarmótið: Tvö lið eiga möguleika

Fífurnar standa best að vígi eftir næstsíðustu umferðina en Riddarar og Víkingar geta náð þeim að stigum. Víkinga vantar nokkra sentímetra upp á að eiga möguleika á fyrsta sætinu. 

Akureyrarmót: Þátttökugjald

Greiða þarf þátttökugjaldið í síðasta lagi fyrir lokaumferðina. Næsta mót, Gimli Cup, hefst 1. nóvember.

Akureyrarmótið: Fjórða umferð

Fjórða umferð Akureyrarmótsins verður leikin í kvöld, mánudagskvöldið 11. október.

Akureyrarmótið: Litið til baka

Víkingar hafa oftast unnið Akureyrarmótið, Skytturnar oftast unnið til verðlauna.

"Houston, she's got a problem!"

Bob Cowan, Skoti á eftirlaunum, heldur úti skemmtilegri og fróðlegri bloggsíðu um krullu.

Akureyrarmótið: Fífurnar á sigurbraut

Fífurnar hafa unnið fyrstu þrjá leiki sína í mótinu.

Akureyrarmótið: Þriðja umferð í kvöld

Þriðja umferð Akureyrarmótsins í krullu verður leikin í kvöld, miðvikudagskvöldið 6. október.