Íslandsmótið: 9. umferð

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 2. mars, fer fram níunda umferð Íslandsmótsins.

Íslandsmótið: Einvígi tveggja liða framundan

Enn vinna Garpar og Mammútar og eru að stinga önnur lið af.

Íslandsmótið: 8. umferð

I kvöld, mánudagskvöldið 28. febrúar, fer fram áttunda umferð Íslandsmótsins.

Íslandsmótið hálfnað: Tvö lið að stinga af?

Garpar og Mammútar berjast á toppnum.

Íslandsmótið: 7. umferð

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 23. febrúar, fer fram sjöunda umferð Íslandsmótið. Þar með lýkur fyrri umferð mótsins.

Íslandsmótið: Garpar efstir, Mammútar fylgja fast eftir

Íslandsmótið tæplega hálfnað.

Íslandsmótið: 6. umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 21. febrúar, fer fram sjötta umferð Íslandsmótsins.

Íslandsmótið: Skytturnar sigruðu Víkinga

Frestaður leikur úr annarri umferð leikinn í kvöld.

Íslandsmótið: Garpar einir ósigraðir

Garpar sluppu fyrir horn í aukaumferð í leik kvöldsins, Víkingar töpuðu sínum fyrsta leik.

Íslandsmótið: 5. umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 14. febrúar, fer fram fimmta umferð Íslandsmótsins.