16.04.2011
Skráningarfrestur á Ice Cup rennur út 22. apríl. Liðsstjórar eru beðnir um að staðfesta skráningu og liðsskipan.
14.04.2011
Víkingar og Mammútar í úrslit, Skytturnar og Riddarar leika um bronsið.
13.04.2011
Í kvöld, miðvikudagskvöldið 13. apríl, fer fram þriðja og síðasta umferð í riðlakeppni Marjomótsins.
11.04.2011
Víkingar, Riddarar, Mammútar og Skytturnar sigruðu í leikjum kvöldsins.
11.04.2011
Í kvöld fer fram önnur umferð í riðlakeppni Marjomótsins.
07.04.2011
Mikið um stórar tölur í fyrstu umferðinni. Svellið undarlegt í meira lagi.
30.03.2011
Það styttist í Ice Cup, síðasti skráningardagur liða er fimmtudagurinn 22. apríl. Ætlar þitt lið að vera með?
28.03.2011
Ævintýralegur viðsnúningur í leik Garpa gegn Víkingum tryggði þeim titilinn.
28.03.2011
Í kvöld, mánudagskvöldið 28. mars, fer fram fjórtánda og síðasta umferð Íslandsmótsins.
24.03.2011
Garpar enn efstir, Mammútar héldu lífi í titilvoninni eftir algjöran viðsnúning gegn Skyttunum.