Ice Cup: Líður að lokum skráningarfrests

Skráningarfrestur á Ice Cup rennur út 22. apríl. Liðsstjórar eru beðnir um að staðfesta skráningu og liðsskipan.

Marjomótið: Gísli og Jens leika til úrslita

Víkingar og Mammútar í úrslit, Skytturnar og Riddarar leika um bronsið.

Marjomótið: 3. umferð

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 13. apríl, fer fram þriðja og síðasta umferð í riðlakeppni Marjomótsins.

Marjomótið: Úrslit 2. umferðar

Víkingar, Riddarar, Mammútar og Skytturnar sigruðu í leikjum kvöldsins.

Marjomótið: 2. umferð

Í kvöld fer fram önnur umferð í riðlakeppni Marjomótsins.

Marjomótið: Dregið í riðla og keppni hafin

Mikið um stórar tölur í fyrstu umferðinni. Svellið undarlegt í meira lagi.

Ice Cup: Tímabært að huga að skráningu

Það styttist í Ice Cup, síðasti skráningardagur liða er fimmtudagurinn 22. apríl. Ætlar þitt lið að vera með?

Íslandsmótið: Garpar Íslandsmeistarar

Ævintýralegur viðsnúningur í leik Garpa gegn Víkingum tryggði þeim titilinn.

Íslandsmótið: Lokaumferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 28. mars, fer fram fjórtánda og síðasta umferð Íslandsmótsins.

Íslandsmótið: Fálkarnir tryggðu sér bronsið

Garpar enn efstir, Mammútar héldu lífi í titilvoninni eftir algjöran viðsnúning gegn Skyttunum.