05.05.2011
Mammútar og Fálkar efstir í riðli 1, Confused Celts, Fífurnar, Strympa og Skytturnar unnu sína leiki í riðli 2.
05.05.2011
Búið að draga í riðla og klárt hvenær öll lið eru að spila í dag og á morgun.
04.05.2011
Fjórtán lið taka þátt í Ice Cup. Ákvörðun liggur fyrir um keppnisfyrirkomulagið. Með skiptingu í tvo hópa/riðla munu öll liðin vita eftir dráttinn í kvöld hvenær þau spila á fimmtudag og föstudag.
04.05.2011
Leikjadagskráin og keppnisfyrirkomulag Ice Cup eru í smíðum - verið að leggja lokahönd á ýmislegt.
03.05.2011
Ice Cup nálgast óðum, aðeins tæpir tveir sólarhringar í fyrstu leiki.
01.05.2011
Frábær endasprettur tryggði liðinu sigur á VÍS í lokaumferðinni.
01.05.2011
Krullufólk sem ætlar að taka þátt í Ice Cup er hvatt til að nýta sér svellið fram að móti.
26.04.2011
Krullufólk er hvatt til að mæta í Skautahöllina síðdegis og/eða í kvöld og hjálpast að við að undirbúa fyrir Krulludaga og Ice Cup.
18.04.2011
Mammútar sigruðu Víkinga í úrslitaleik mótsins. Skytturnar unnu Riddara í leik um bronsið.
18.04.2011
Í kvöld, mánudagskvöldið 18. apríl, fara fram úrslitaleikir um sæti í Marjomótinu. Sigurlið riðlanna leika um gullverðlaun, liðin í 2. sæti riðlanna um bronsverðlaun og svo koll af kolli um öll sæti mótsins.