21.11.2011
Í kvöld, mánudagskvöldið 21. nóvember, fer fram önnur umferð riðlakeppni Gimli Cup.
20.11.2011
Ice Cup - okkar sívinsæla alþjóðlega krullumót - verður haldið dagana 3., 4. og 5. maí 2012.
16.11.2011
Engin krulluæfing verður í kvöld, miðvikudagskvöldið 16. nóvember.
15.11.2011
Mammútar, Rennusteinarnir, Fálkar og Ís-lendingar unnu leiki sína í fyrstu umferð.
13.11.2011
Skráningu í mótið lýkur á hádegi mánudaginn 14. nóvember.
10.11.2011
Víkingar sigruðu Mammúta í úrslitaleik í gærkvöldi.
09.11.2011
Í kvöld, miðvikudagskvöldið 9. nóvember, verður leikið til úrslita á Akureyrarmótinu.
07.11.2011
Opin æfing verður á svellinu í kvöld, en á miðvikudagskvöld, 9. nóvember, fara fram úrslitaleikir um öll sæti Akureyrarmótsins.
02.11.2011
Okkar menn hófu leik á EM í morgun, töpuðu fyrsta leik.
02.11.2011
Fjórir krullumenn úr okkar röðum taka þátt í Evrópumóti eldri leikmanna þessa dagana.