Gimli Cup: Skytturnar í úrslit.

Öðrum undanúrslitaleiknum frestað um viku. Skytturnar í úrslit eftir sigur á Mammútum.

Krullumaður ársins 2011

Kosning á krullumanni ársins úr röðum Krulludeildar SA er hafin og stendur til 14. desember.

Gimli Cup: Teygist úr mótinu vegna forfalla

Leikjum Ís-lendinga gegn Rennusteinunum og Fífanna gegn Svartagenginu frestað um viku.

Gimli Cup: Undanúrslit

Í kvöld, mánudagskvöldið 5. desember, fer fram krossspil/undanúrslit í Gimli Cup.

Bikarmótið: Úrslit fyrstu umferðar

Ís-lendingar, Svartagengið, Víkingar og Útlagar í undanúrslit.

Bikarmót Krulludeildar: Sjö lið skráð til leiks

Dregið verður til fyrstu umferðar við upphaf krullutímans í kvöld.

Gimli Cup: Rennusteinarnir og Skytturnar unnu riðlana

Rennusteinarnir leika gegn Ís-lendingum í undanúrslitum og Skytturnar gegn Mammútum.

Bikarmót Krulludeildar hefst 30. nóvember

Skráningarfrestur í mótið er til hádegis miðvikudaginn 30. nóvember. Miðað er við að spila mótið næstu þrjá miðvikudaga.

Gimli Cup: Þriðja umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 28. nóvember, fer fram þriðja og síðasta umferð riðlakeppni Gimli Cup.

Gimli Cup: Mammútar og Rennusteinarnir í undanúrslit

Skytturnar, Fífurnar, Mammútar og Rennusteinarnir unnu leiki sína í 2. umferð Gimli Cup í gær.