Íslandsmótið í krullu: 2. umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 30. janúar, fer fram önnur umferð Íslandsmótsins.

Íslandsmótið í krullu: Úrslit 1. umferðar

Fífurnar, Víkingar, Ís-lendingar og Mammútar með sigra.

Íslandsmótið í krullu: 1. umferð

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í krullu fer fram í kvöld, mánudagskvöldið 23. janúar.

Íslandsmótið í krullu: Níu lið skráð til leiks

Búið er að draga um töfluröð í mótinu. Fyrsta umferð fer fram mánudagskvöldið 23. janúar.

Íslandsmót í kvöld: Fundinum í kvöld seinkað til 22.30

Vegna leiks Íslands og Króatíu á EM í handbolta er fyrirhuguðum fundi krullufólks vegna Íslandsmótsins seinkað þar til eftir æfingu, kl. 22.30.

Íslandsmótið í krullu

Íslandsmótið í krullu 2011 hefst mánudagskvöldið 23. janúar.

Krulluæfingar falla niður 4. og 9. janúar

Engin krulla verður í kvöld, miðvikudagskvöldið 4. janúar, né heldur mánudagskvöldið 9. janúar.

Krulluæfing í kvöld

Mánudagskvöldið 2. janúar er krulluæfing á hefðbundnum tíma.

Áramótamótið

Miðvikudagskvöldið 28. desember. Veitingar fyrir mót.

Hallgrímur Valsson krullumaður ársins

Hlaut yfirburðakosningu meðal krullufólks.