Íslandsmótið í krullu: Fífurnar fjórða liðið inn í úrslitin

Með sigri í lokaumferðinni tryggðu Fífurnar sér sæti í úrslitakeppninni án þess að þurfa aukaleik til. Liðið fylgir Mammútum, Víkingum og Fálkum í úrslitin. Mammútar deildarmeistarar.

Íslandsmótið í krullu: Níunda umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 19. mars, fer fram níunda og síðasta umferð deildarkeppni Íslandsmótsins í krullu.

Minningarsjóður Magnúsar Einars Finnssonar auglýsir eftir styrkumsóknum

Minningarsjóður Magnúsar Einars Finnssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki fyrir verkefni tengdum Skautafélagi Akureyrar. Styrkirnir eru ætlaðir félagsmönnum sem vilja með einhverjum hætti láta gott af sér leiða í þágu félagsins, s.s. er varðar þjálfun, menntun, fræðslu, keppni eða hvað eina annað er tengist félaginu í heild og félagsmönnum þess.

Afmælis- og árshátíð Skautafélags Akureyrar, 4. apríl 2012

Afmælis- og árshátíð Skautafélags Akureyrar, allar deildir, félagsmenn og iðkendur fæddir ´99 og eldri.

Íslandsmótið í krullu: Þrjú lið örugg í úrslit

Mammútar deildarmeistarar. Víkingar og Fálkar einnig með tryggt sæti í úrslitakeppninni.

Íslandsmótið í krullu: Áttunda umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 12. mars, fer fram áttunda og næstsíðasta umferð deildarkeppni Íslandsmótsins í krullu.

Íslandsmótið í krullu: Spennandi lokaumferðir framundan

Mammútar öruggir í úrslitin, Fálkar og Víkingar mjög líklegir. Fjögur lið til viðbótar berjast um að fá sæti eða aukaleik um sæti í úrslitunum.

Íslandsmótið í krullu: Sjöunda umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 5. mars, fer fram sjöunda umferð Íslandsmótsins í krullu.

Íslandsmótið í krullu: Mammútar efstir

Mammútar tylltu sér á toppinn í Íslandsmótinu með sigri í sjöttu umferðinni á meðan Víkingar sátu yfir. Þrjár umferðir eftir og stefnir í harða keppni um sæti í úrslitum.

Meðaljóninn í krullu

Fjallað verður um krullu í íþróttaþættinum 360 gráður á þriðjudagskvöld.