Vormót Krulludeildar - spilað í kvöld

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 11. apríl, verða spilaðar 3. og 4. umferð Vormóts Krulludeildar.

Vormót Krulludeildar: Úrslit 1. og 2. umferðar

Mótið stendur yfir allan aprílmánuð. Ekki spilað á annan í páskum.

Vormót Krulludeildar

Mánudaginn 2. apríl hefst nýtt mót, spilað sem einstaklingskeppni og raðað í lið hverju sinni eftir mætingu.

Mammútar Íslandsmeistarar

Mammútar kláruðu Íslandsmótið með stæl og sigruðu Fífurnar í úrslitaleiknum. Fálkar nældu í bronsverðlaunin.

Íslandsmótið í krullu: Úrslitaleikirnir í dag

Mammútar gegn Fífunum, Víkingar gegn Fálkum. Bæta Mammútar enn einum titlinum í safnið eða vinna Fífurnar sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil?

Úrslitakeppnin í krullu: Fífurnar í úrslitaleikinn gegn Mammútum

Fífurnar sigruðu Víkinga 6-3 í undanúrslitum og leika til úrslita um Íslandsmeistaratitil í fyrsta sinn, þar sem liðið mætir Mammútum. Víkingar og Fálkar spila um bronsið. Úrslitaleikirnir hefjast kl. 18 laugardaginn 31. mars.

Afmælis- og árshátíð SA - ýmsar upplýsingar

Hlíðarbær miðvikudagskvöldið 4. apríl. Opnað kl. 18.30, borðhald hefst kl. 19.30. Kostnaður: 3.000 krónur á mann, en 2.000 krónur fyrir 12-14 ára.

Íslandsmótið í krullu: Undanúrslitaleikur í kvöld

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 28. mars, leika Víkingar og Fífurnar undanúrslitaleik á Íslandsmótinu í krullu.

Úrslitakeppnin í krullu: Mammútar og Fífurnar sigruðu í leikjum kvöldsins

Mammútar beint í úrslitaleikinn. Víkingar og Fífurnar leika undanúrslitaleik, sigurliðið leikur gegn Mammútum. Fálkar fara beint í bronsleikinn.

Íslandsmótið í krullu: Úrslitakeppni

Fyrsta umferð úrslitakeppninnar fer fram í kvöld, mánudagskvöldið 26. mars. Einnig verður leikinn frestaður leikur úr deildarkeppninni.