03.10.2012
Íslandsmeistaralið Mammúta heldur af landi brott í dag, áleiðis til Tyrklands til að taka þátt í C-keppni Evrópumótsins í krullu.
01.10.2012
Önnur umferð Akureyrarmótsins í krullu fór fram í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld, mánudagskvöldið 1. október.
30.09.2012
Happdrætti, uppboð og fleira skemmtilegt á styrktarkvöldi krullulandsliðsins í liðinni viku.
27.09.2012
Einn leikur fór fram á Akureyrarmótinu í krullu í gærkvöldi.
25.09.2012
Styrktarkvöld vegna þátttöku krullulandsliðsins í EM. Happdrættisvinningar að verðmæti 100.000 krónur.
24.09.2012
Akureyrarmótið í krullu hófst í kvöld. Sex lið taka þátt.
24.09.2012
Sex lið eru skráð til leiks. Leikin verður einföld umferð, allir við alla á mánudagskvöldum.
19.09.2012
Skráningu lýkur sunnudaginn 23. september.
12.09.2012
Það verður krulluæfing kl. 21 í kvöld. Kanadísk hjón koma í heimsókn og taka leik með okkur.
11.09.2012
Pítsuveisla og krullæfing mánudaginn 17. september. Akureyrarmótið hefst mánudaginn 24. september.