12.02.2013			
	
	Viðsnúningur á lokamínútunum í tveimur leikjum þriðju umferðar. Tvö lið taplaus, tvö án sigurs.
 
	
		
		
		
			
					05.02.2013			
	
	Garpar, Ís-lendingar og Mammútar unnu leiki sína í 2. umferð. Þrjú lið eru ósigruð eftir tvær umferðir.
 
	
		
		
		
			
					04.02.2013			
	
	Í kvöld, mánudagskvökdið 4. febrúar, fer fram 2. umferð Íslandsmótsins í krullu.
 
	
		
		
		
			
					29.01.2013			
	
	Mammútar og Fífurnar unnu sína leiki nokkuð örugglega, en spenna var til síðasta steins í leik Ís-lendinga og Ice Hunt.
 
	
		
		
		
			
					27.01.2013			
	
	Sjö lið eru skráð til leiks á Íslandsmótinu. Leikin verður einföld umferð, allir við alla og síðan úrslitakeppni fjögurra efstu liða.
 
	
		
		
		
			
					17.01.2013			
	
	Reiknað er með að deildarkeppni fyrir Íslandsmótið í krullu hefjist í Skautahöllinni á Akureyri mánudagskvöldið 28. janúar. 
 
	
		
		
		
			
					03.01.2013			
	
	Metþátttaka var í Áramótamótinu í krullu sunnudaginn 30. desember. 
 
	
		
		
		
			
					27.12.2012			
	
	Hið árlega Áramótamót í krullu verður sunnudaginn 30. desember. Mæting kl. 18, fyrstu leikir hefjast um kl. 18.30. Gott væri að fá nokkra vana svellgerðarmenn um kl. 17.30 til að gera svellið klárt.
 
	
		
		
		
			
					16.12.2012			
	
	Jens Kristinn Gíslason er krullumaður ársins 2012. Þetta er niðurstaða kosningar á meðal krullufólks. 
 
	
		
		
		
			
					11.12.2012			
	
	Garpar náðu að jafna í lokaumferðinni og sigra Skytturnar með tveggja stiga mun eftir aukaumferð.