Akureyrarmótið: Stórir sigrar í fyrstu umferð

Fyrsta umferð Akureyrarmótsins í krullu fór fram í gærkvöldi.

Akureyrarmótið í krullu hefst í kvöld

Fimm lið eru skráð til leiks og verður dregið um töfluröð fyrir fyrstu umferðina.

Akureyrarmótið í krullu hefst mánudaginn 23. september

Skráningarfrestur í Akureyrarmótið er til hádegis mánudaginn 23. september. Fyrsta umferð er þá um kvöldið og jafnframt verður dregið um töfluröð.

Akureyrarmótið í krullu hefst 16. september

Ætlunin er að hefja keppnistímabilið í krullu með Akureyrarmótinu mánudagskvöldið 16. september. Fyrir fyrsta keppniskvöldið verður dregið um töfluröð og þá kemur í ljós hvaða lið mætast í fyrstu umferð.

Krullan að fara í gang

Mánudagskvöldið 2. september verður fyrsta krulluæfingin á þessu hausti, á hefðbundnum æfingatíma Krulludeildarinnar.

Nýr formaður Krulludeildar

Haraldur Ingólfsson var í gær kjörinn formaður Krulludeildar á aðalfundi deildarinnar. Smávægilegur hagnaður varð á rekstri deildarinnar á liðnu ári.

Aðalfundur Krulludeildar (breytt staðsetning)

Aðalfundur Krulludeildar Skautafélags Akureyrar verður haldinn miðvikudaginn 15. maí kl. 20.00 í Lions-salnum í Skipagötu 14, 4. hæð.

Snackbar Weight sigurvegarar á Ice Cup

Snackbar Weight, blandað lið sem innihélt tvo Dani, einn Hollending og einn Englending vann sænska liðið Swedes on the Rocks frá Uppsala í úrslitaleik Ice Cup. Fish Tacos frá Ardsley Curling Club í New York vann bronsleikinn. Þrír Bandaríkjamenn og ensk kona í liðinu 3 Men and a Lady unnu úrslitaleikinn í B-deildinni.

Ice Cup - skipting í A og B

Nú hafa öll liðin leikið þrjá leiki á Ice Cup og ljóst hvaða lið fara í A-deild og hvaða lið í B-deild. Hér er leikjadagskrá morgundagsins.

Ice Cup: Úrslit leikja og næstu leikir

Nú hafa öll liðin leikið tvo leiki og eru Garpar og NY Rock-ettes efst með tvo sigra.