09.12.2013
Í kvöld, mánudagskvöldið 9. desember, fer fram lokaumferðin í Gimli Cup krullumótinu.
05.12.2013
Vegna forfalla tókst ekki að spila leik 1. umferðar bikarmótsins í gærkvöldi eins og áætlað var. Í stað þess að viðkomandi lið þyrfti að gefa leikinn var því ákveðið að færa til leikdagana:
03.12.2013
Mammútar eru efstir og ósigraðir eftir fjórar umferðir í Gimli Cup krullumótinu. Dollý er í öðru sæti. Þessi lið mætast í lokaumferðinni og sigurliðið vinnur mótið.
02.12.2013
Ákveðið hefur verið að breyta um nafn á Bikarmóti Krulludeildar og heiðra þannig minningu fyrrum krullumanns og formanns SA, Magnúsar Einars Finnsonar.
02.12.2013
Í kvöld, mánudagskvöldið 2. desember, fer fram 4. umferð Gimli Cup krullumótsins.
01.12.2013
Eins og undanfarin ár gefst krullufólki kostur á að velja krullumann ársins úr sínum röðum.
28.11.2013
Bikarmót Krulludeildar hefst miðvikudagskvöldið 4. desember, skráningu lýkur mánudagskvöldið 2. desember. Ákveðið hefur verið að mótið fari að hluta fram á miðvikudagskvöldum og því verða leikirnir sex umferðir.
26.11.2013
Mammútar eru einir og ósigraðir á toppnum eftir sigur á Ice Hunt í þriðju umferð Gimli Cup krullumótsins.
25.11.2013
Í kvöld, mánudagskvöldið 25. nóvember, fer fram 3. umferð Gimli Cup krullumótsins.
19.11.2013
Tvö lið eru ósigruð eftir fyrstu tvær umferðinrar í Gimli Cup krullumótinu, Ice Hunt og Mammútar. Þessi lið mætast í næstu umferð.