Akureyrarmótið í krullu - 5. umferð

Fimmta og síðasta umferð Akureyrarmótsins í krullu fer fram í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld, mánudagskvöldið 22. október.

Krulla: Gimli Cup hefst 29. október

Akureyrarmótinu í krullu lýkur mánudagskvöldið 22 október. Næsta mót, Gimli Cup, hefst strax viku síðar, mánudagskvöldið 29. október.

Akureyrarmótið í krullu: Garpar og Team Tårnby efst

Fjórða og næstsíðasta umferð Akureyrarmótsins í krullu fór fram í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld. Garpar og Team Tårnby eru á toppnum með þrjá vinninga.

Engin krulla á miðvikudagskvöldið

Enginn krullutími verður miðvikudagskvöldið 10. október.

EM í krullu: Ísland í 5. sæti eftir aukaleik

Okkar menn töpuðu naumlega fyrir Slóvenum í aukaleik (tie-breaker) í morgun, eftir að hafa haft yfirhöndina framan af leiknum. Draumurinn um B-keppnina er úti.

Akureyrarmótið - þátttökugjald

Krulludeildin minnir liðin í Akureyrarmótinu á að greiða þátttökugjaldið í mótinu.

Akureyrarmótið í krullu: Fjögur á toppnum

Fjögur lið eru efst og jöfn að loknum þremur umferðum á Akureyrarmótinu í krullu.

EM í krullu: Tveir sigrar og komnir í umspil

Eftir brösuga byrjun náðu okkar menn heilsu og unnu báða leiki sína í dag og komas þar með í umspil gegn Slóvenum um það hvort liðið fer í úrslitakeppni.

EM í krullu: Magakveisa að stríða okkar mönnum

Strákarnir í krullulandsliðinu náðu ekki að snúa við blaðinu í dag, töpuðu báðum leikjum dagsins, þeim fyrri eftir framlenginu. Breytingin yfir í tyrkneskt fæði hefur sett strik í reikning liðsins.

EM í krullu: Tvö töp í dag

Krullulandsliðið mætti Hvít-Rússum og Tyrkjum á EM í krullu í dag. Strákarnir okkar þurftu að játa sig sigraða í báðum viðureignum. Tveir leikir á morgun.