29.10.2012			
	
	Gimli Cup hefst í kvöld og verður dregið um töfluröð fyrir leiki kvöldsins. Sex lið hafa skráð sig til leiks og verður leikin einföld umferð allir við alla. 
 
	
		
		
		
			
					23.10.2012			
	
	Akureyrarmótinu í krullu lauk í gærkvöldi. Tvö lið urðu efst og jöfn, en Garpar vinna titilinn vegna sigurs í innbyrðis viðureign.
 
	
		
		
			
					22.10.2012			
	
	Fimmta og síðasta umferð Akureyrarmótsins í krullu fer fram í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld, mánudagskvöldið 22. október.
 
	
		
		
		
			
					21.10.2012			
	
	Akureyrarmótinu í krullu lýkur mánudagskvöldið 22 október. Næsta mót, Gimli Cup, hefst strax viku síðar, mánudagskvöldið 29. október. 
 
	
		
		
		
			
					15.10.2012			
	
	Fjórða og næstsíðasta umferð Akureyrarmótsins í krullu fór fram í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld. Garpar og Team Tårnby eru á toppnum með þrjá vinninga.
 
	
		
		
			
					09.10.2012			
	
	Enginn krullutími verður miðvikudagskvöldið 10. október. 
 
	
		
		
		
			
					09.10.2012			
	
	Okkar menn töpuðu naumlega fyrir Slóvenum í aukaleik (tie-breaker) í morgun, eftir að hafa haft yfirhöndina framan af leiknum. Draumurinn um B-keppnina er úti.
 
	
		
		
			
					09.10.2012			
	
	Krulludeildin minnir liðin í Akureyrarmótinu á að greiða þátttökugjaldið í mótinu.
 
	
		
		
		
			
					08.10.2012			
	
	Fjögur lið eru efst og jöfn að loknum þremur umferðum á Akureyrarmótinu í krullu. 
 
	
		
		
		
			
					08.10.2012			
	
	Eftir brösuga byrjun náðu okkar menn heilsu og unnu báða leiki sína í dag og komas þar með í umspil gegn Slóvenum um það hvort liðið fer í úrslitakeppni.