27.02.2012
Í kvöld, mánudagskvöldið 27. febrúar, fer fram sjötta umferð Íslandsmótsins í krullu.
21.02.2012
Mammútar og Víkingar efstir með fjóra vinninga á Íslandsmótinu. Fyrirliðar liðanna eru feðgarnir Gísli Jón Kristinsson og Jens Kristinn Gíslason.
20.02.2012
Í kvöld, mánudagskvöldið 20. febrúar, fer fram fimmta umferð Íslandsmótsins í krullu.
13.02.2012
Fálkar, Mammútar og Víkingar með þrjá sigra. Fálkar einir ósigraðir.
13.02.2012
Í kvöld, mánudagskvöldið 13. febrúar, fer fram fjórða umferð Íslandsmótsins.
08.02.2012
Ekki of seint að skrá sig og hefja keppni núna þótt mótið sé hafið.
08.02.2012
Fálkar eina taplausa liðið til þessa.
06.02.2012
Í kvöld, mánudagskvöldið 6. febrúar, fer fram þriðja umferð Íslandsmótsins.
31.01.2012
Ís-lendingar, Fálkar, Ísherjar og Víkingar unnu leiki annarrar umferðar.
31.01.2012
Færri steinar, færri liðsmenn, frjálslegri reglur. Spilað á miðvikudagskvöldum.