Gimli Cup: Skytturnar sigruðu

Skytturnar unnu Ís-lendinga í úrslitaleik, 6-3. Mammútar kræktu í bronsið með stigi í aukaumferð.

Áramótamótið 28. desember

Hið árlega Áramótamót verður haldið skömmu fyrir áramót þetta árið eins og önnur ár.

Gimli Cup: Leikið til úrslita í kvöld

Ís-lendingar og Skytturnar leika um gullið, Mammútar og Rennusteinarnir um bronsið.

Víkingar bikarmeistarar í krullu

Sigruðu Ís-lendinga 8-2 í úrslitaleiknum.

Bikarmót Krulludeildar: Úrslitaleikurinn í kvöld

Víkingar og Ís-lendingar eigast við í úrslitaleiknum.

Gimli Cup: Ís-lendingar í úrslitaleikinn gegn Skyttunum

Lokaleikir - úrslitaleikir um öll sæti - í Gimli Cup fara fram mánudagskvöldið 19. desember.

Heimslistinn: Ísland upp um eitt sæti

Ísland nú komið í 36. sæti á heimslistanum í krullu.

Gimli Cup: Seinni undanúrslitaleikurinn

Í kvöld, mánudagskvöldið 12. desember, fer fram seinni undanúrslitaleikurinn í Gimli Cup.

Bikarmótið: Ís-lendingar og Víkingar í úrslit

Framlengt í öðrum undanúrslitaleiknum.

Bikarmót Krulludeildar: Undanúrslit

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 7. desember, fara fram undanúrslit í Bikarmóti Krulludeildar.