Úr krullureglum WCF

Til gamans eru hér rifjuð upp ákvæði í reglum WCF um stigaskor í leikjum.

Íslandsmótið: Tvö lið ósigruð enn.

Sigur hjá Mammútum, Víkingum og Skyttunum.

Íslandsmótið: 4. umferð

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 9. febrúar, fer fram 4. umferð Íslandsmótsins í krullu.

Íslandsmótið: Garpar komnir á skrið

Garpar hafa unnið fyrstu þrjá leiki sína í mótinu.

Íslandsmótið: 3. umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 7. febrúar, fer fram þriðja umferð Íslandsmótsins.

Íslandsmótið: Frestaður leikur

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 16. febrúar, fer fram frestaður leikur í Íslandsmótinu. Skytturnar og Víkingar eigast við á braut 4. Leikurinn er úr 2. umferð mótsins.

Íslandsmótið: Sigur hjá Görpum og Riddurum

Garpar einir á toppnum.

Íslandsmótið: Reglur

Krullufólk er hvatt til að kynna sér vel reglur mótsins og krullureglurnar almennt.

Íslandsmótið: 2. umferð

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 2. febrúar, fer fram önnur umferð Íslandsmótsins.

Íslandsmótið: Úrslit fyrstu umferðar

Garpar, Mammútar og Víkingar unnu leiki fyrstu umferðar.