Opnunarhátíð Vetraríþróttahátíðar ÍSÍ - skrúðganga íþróttafólks
05.02.2010
Prúðbúið krullufólk óskast í fánagöngu íþróttafólks inn á skautasvellið við upphaf opnunarhátíðar Vetraríþróttahátíðar ÍSÍ. Opnunarhátíðin hefst kl. 16.00 á laugardag í Skautahöllinni á Akureyri, þátttakendur í skrúðgöngunni mæti kl. 15.30.