Opnunarhátíð Vetraríþróttahátíðar ÍSÍ - skrúðganga íþróttafólks

Prúðbúið krullufólk óskast í fánagöngu íþróttafólks inn á skautasvellið við upphaf opnunarhátíðar Vetraríþróttahátíðar ÍSÍ. Opnunarhátíðin hefst kl. 16.00 á laugardag í Skautahöllinni á Akureyri, þátttakendur í skrúðgöngunni mæti kl. 15.30.

Vetraríþróttahátíð ÍSÍ - Opnunarhátíð

Laugardaginn 6. febrúar kl. 16.00 hefst opnunarhátíð Vetraríþróttahátíðar ÍSÍ í Skautahöllinni á Akureyri.

Íslandsmótið í krullu: Úrslit 3. umferðar

Skytturnar og Mammútar halda sínu striki og eru á toppnum þeð þrjá vinninga eftir þrjár umferðir.

Íslandsmótið í krullu: 3. umferð

Þriðja umferð Íslandsmótsins fer fram í kvöld.

Íslandsmótið í krullu - tvö lið á toppinn

Önnur umferð deildarkeppni Íslandsmótsins í krullu fór fram í kvöld. Tvö lið eru taplaus eftir tvær umferðir.

Íslandsmótið í krullu: 2. umferð

Önnur umferð Íslandsmótsins fer fram í kvöld.

Íslandsmótið í krullu - úrslit 1. umferðar

Íslandsmótið í krullu hófst í kvöld með fjórum leikjum. Enn og aftur lentu Svarta gengið og Garpar saman í fyrstu umferð móts.

Íslandsmótið í krullu: 1. umferð

Fyrsta umferð Íslandsmótsins fer fram í kvöld.

Krulla er auðveld íþrótt!

Það auðveldasta við krulluna er að hún krefst lítils hraða, lítils þors og lítils úthalds. Það erfiðasta er samhæfing sjónar og líkama - og leikskilningur. En hvar stendur krullan í samanburði við aðrar íþróttagreinar? Með þeim auðveldustu...

Ný könnun: Hvaða lið verður deildarmeistari í krullu?

Til hægri og neðarlega hér á síðunni er könnun sem allir geta tekið þátt í. Könnunin er að sjálfsögðu til gamans gerð. Spurt er: Hvaða lið verður deildarmeistari í krullu 2010?