Morgunæfing fellur niður!

Morgunæfing í fyrramálið, fimmtudaginn 4. desember fellur niður!

Önnur umferð Bikarmótsins í kvöld

Fjögur lið komast áfram í undanúrslit eftir leiki kvöldsins.

Myndir úr leik SA - Björninn 28.11.

Myndir úr leiknum hér

Myndir úr leik SA - SR 21.11.

Myndir úr leiknum hér

Fyrstu umferð Húsbygg Bikarmótsins lokið

Húsbygg Bikarmótið fór af stað með látum í kvöld.

Húsbygg ehf. styrkir Bikarmótið

Samningar tókust við byggingafyrirtækið Húsbygg ehf. sem styrkir Bikarmótið 2008

Skautamót í Laugardal 5.-7 des. vasapeningur og fundarboð

Keppendur á mótinu um næstu helgi þurfa að hafa með sér 2000 krónur í vasapening, 1000 krónur fer upp í fæði í ferðinni og 1000 krónur fer í bíóferð á laugardeginum.

Þriðjudaginn 2. desember kl 18 er svo fundur í Skautahöllinni þar sem keppendur og foreldrar / forráðamenn geta fengið tækifæri til að spjalla við farastjóra um ferðina.

Við förum með flugi fram og til baka. Brottför frá Akureyri á föstudaginn er klukkan 17:25 og heim aftur á sunnudag frá Reykjavík klukkan 15, mæting er hálftíma fyrir brottför.

stelpurnar fá með sér blað heima af æfingu í dag með frekari upplýsingum.

 kveðja frá farastjórum.

Húsbygg Bikarmótið hefst í kvöld

Ellefu lið taka þátt að þessu sinni.

ávísanir frá Akureyrarbæ

Ef það eru einhverjir sem eiga eftir að koma með ávísun frá Akureryarbæ þá endilega hafið samband sem fyrst við Önnu  í síma 8624759.

Leikir laugardagskvöldsins

Leik meistaraflokks lauk með sigri SA 4 - 1.    Leik 3.flokks lauk með sigri Bjarnarns 5 - 6.