19. desember 2022 - Ólafur Hreinsson - Lestrar 249 - Athugasemdir (0)
Síđasta umferđ Gimli mótsins verđur leikin í kvöld. IceHunt leikur viđ Stuđmenn og Grísir viđ Garpa. Víkingar hafa ţegar tryggt sér sigur í mótinu og geta veriđ heima í kvöld og borđađ nokkrar smákökur. Til hamingju međ titilinn Víkingar. Stöđuna í mótinu má sjá hér.
Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.