Jólasýning Listskautadeildar Skautafélags Akureyrar - Þegar Trölli stal jólunum fer fram sunnudaginn 14.des nk. kl: 17:30 í Skautahöllinni. Foreldrafélagið verður með veitingasölu í hléinu og pekkjakastið á sínum stað. Láttu ekki þessa frábæru sýningu fram hjá þér fara, sjón er sögu ríkari. Miðasala á staðnum.
Miðaverð:
Fullorðnir (18+) - 2.500 kr.
6-17 ára : 1.500 kr.
5 ára og yngri : Frítt
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.