15.03.2014			
	
	Þrátt fyrir að hafa oft leikið betur náðu Víkingar á endanum að leggja Björninn að (s)velli í fyrsta leik liðanna í úrslitum Íslandsmóts karla í íshokkí. 
 
	
		
		
		
			
					14.03.2014			
	
	SA Víkingar taka á móti Birninum í kvöld kl. 20.00 í úrslitakeppni Íslandsmótsins í íshokkí. Þetta er fyrsti leikur liðanna. Vinna þarf þrjá leiki til að hampa titlinum.
 
	
		
		
		
			
					13.03.2014			
	
	Leik Víkinga og Bjarnarins, sem vera átti í dag kl. 19.30, hefur verið frestað til morguns. Nýr leiktími er kl. 20.00 föstudagskvöldið 14. mars. Skautadiskó fellur því niður vegna þessa.
 
	
		
		
		
			
					12.03.2014			
	
	Deildarmeistarar Víkinga unnu öruggan átta marka sigur á SR-ingum í lokaleik deildarkeppni Íslandsmóts karla í íshokkí í gær. Víkingar enduðu deildina með átta stiga forskoti á Björninn.
 
	
		
		
		
			
					11.03.2014			
	
	Garpar sigruðu Mammúta og Ice Hunt sigraði Freyjur í fyrstu umferð úrslitakeppni Íslandsmótsins í krullu í gærkvöldi.
 
	
		
		
		
			
					11.03.2014			
	
	Í kvöld, þriðjudagskvöldið 11. mars, mætast Víkingar og SR í mfl. karla á Íslandsmótinu í í shokkí. Leikurinn hefst kl. 19.30.
 
	
		
		
		
			
					10.03.2014			
	
	Fyrsta umferð úrslitakeppni Íslandsmótsins í krullu verður spiluð í kvöld, mánudagskvöldið 10. mars. Þá mætast Garpar og Mammútar annars vegar og Ice Hunt og Freyjur hins vegar.
 
	
		
		
		
			
					09.03.2014			
	
	Lið SA sigraði lið Bjarnarins með fimm mörkum gegn engu í öðrum úrslitaleik liðanna á Íslandsmóti kvenna í íshokkí í kvöld og tryggði sér þar með Íslandsmeistaratitilinn í 13. sinn.
 
	
		
		
		
			
					09.03.2014			
	
	Hin kornunga Ísolf Fönn Vilhjálmsdóttir varð í öðru sæti í sínum flokki á listhlaupsmóti í Ungverjalandi um helgina. Níu stúlkur frá SA tóku þátt í mótinu.
 
	
		
		
		
			
					09.03.2014			
	
	Í kvöld kl. 19.00 mætast SA og Bjönrinn í Skautahöllinni á Akureyri. Þetta er annar leikur í úrslitakeppni Íslandsmóts kvenna og getur lið SA tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í kvöld.