Innanfélagsmót Karla 22-23. desember

Öllum leikmönnum í  SA meistaraflokki, Old Boys, 2. og 3. flokki (verða að vera á 3. flokks aldri) er boðið að taka þátt í innanfélagsmóti 22. og 23. desember. Leiktímar verða milli 18.00 og 22.00 báða daganna. Leikmönnum verður skipt í jöfn lið en fjöldi liða og leikja veltur á þáttöku.

Allir sem vilja taka þátt verða að skrá sig með því að senda staðfestingar póst á joshgribben@hotmail.com ,nafn, netfang og símanúmer verður að fylgja.

Skráning fyrir 20. desember.

Josh Gribben

Bikarmótið: Myndband úr úrslitaleiknum

Lokamínútur úrslitaleiks Bikarmótsins voru teknar upp á myndband sem nú er búið að klippa saman.

Bikarmótið: Ævintýralegur sigur Garpa!

Garpar eru bikarmeistarar í krullu eftir sigur á Fálkum, 9-8, í framlengdum leik.

Bikarmótið: Ævintýralegur sigur Garpa!

Garpar eru bikarmeistarar í krullu 2010 eftir sigur á Fálkum, 9-8 í framlengdum leik.

Aðventumótið: Úrslit þriðju og fjórðu umferðar

Aðeins fimm leikmenn mættu til leiks í Aðventumótinu í kvöld.

U20 liðið að gera það gott í Eistlandi

U20 ára landsliðið kom gríðarlega sterkt inn í HM í Eistlandi í dag í fyrsta leik sínum á mótinu gegn Belgíu.  Liðið gerði sér lítið fyrir og vann stórsigur, 5 – 2 og þetta ku vera fyrsti sigur Íslands á liði Belgíu frá upphafi.  Þetta gefur nýjar vonir um framhaldið og nú verður spennandi að sjá hvers þeir eru megnugir.  Mörkin og stoðsendingarnar í leiknum voru eftirfarandi:

Brynjar Bergmann 2/0
Tómas Tjörvi Ómarsson 1/1
Ólafur Hrafn Björnsson 1/0
Matthías Máni Sigurðarson 1/0
Gunnar Darri Sigurðsson 0/2

Tímatafla vorannar 2011

Komin er inn ný tímatafla fyrir vorönn 2011 en tímataflan er þegar tekin í gildi fyrir A og B iðkendur

Dagskrá fyrir þá sem æfa í jólafríinu

Hér er dagskráin sem Sarah og Josh hafa sett upp yfir tímabilið 20.des til 2.jan.

Krullumaður ársins - atkvæðaseðill

Mánudagskvöldið 13. desember fer fram kosning um krullumann ársins.

Evrópumótið í krullu: Úrslitaleikirnir á netinu

Evrópumótinu í krullu lauk í Champery í Sviss í gær.