Krullumót í kvöld

Krullumót í kvöld Gimlimótiđ 2022

Fréttir

Ákveđiđ hefur veriđ ađ fresta Bikar- og Akureyrarmóti um tvćr vikur međ von um ađ Riddarar og Bónusliđar verđi tilbúnir í slaginn ţá.  Í stađin ćtlum viđ ađ keppa um Gimli bikarinn nćstu tvö kvöld. Spilađir verđa 2 leikir í kvöld, 3 endar.  Nćsta mánudag verđur síđasti leikurinn spilađur og svo munu tvö efstu liđin spila úrslitaleik en hin tvö keppa ţá um 3ja sćtiđ. 


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha