Úrslit og myndir frá innanfélagsmótinu

Um helgina fór fram næstsíðasta innanfélagsmótið í vetrarmótaröðinni í hokkí. Hér er umfjöllun byggð á upplýsingum sem Sarah Smiley sendi fréttaritara - og svo myndir frá Ása ljós.

Sigur gegn Áströlum í bráðabana

Íslenska karlalandsliðið í íshokkí sigraði Ástrala eftir framlengdan leik og bráðabana í vítakeppni í 2. deild A á Heimsmeistaramótinu í dag.

Tap gegn Belgum

Íslendingar léku fyrsta leiks inn í A-riðli 2. deildar Heimsmeistaramótsins í íshokkí karla í morgun og máttu játa sig sigraða gegn Belgum, sem komu upp úr B-riðli í fyrra.

Sjö SA-menn með landsliðinu til Króatíu

Íslenska karlalandsliðið í íshokkí tekur þátt í A-riðli 2. deildar Heimsmeistaramótsins dagana 14.-20. apríl. Sex leikmenn frá SA fara með landsliðinu að þessu sinni.

Íslandsmeistarar með stæl! (uppfærð frétt)

Krakkarnir í fjórða flokki í íshokkí kórónuðu aldeilis frábæran vetur með stæl, unnu síðasta helgarmót Íslandsmótsins og jafnframt Iceland Ice Hockey Cup, sem fram fóru í Reykjavík um helgina. Uppskeran eftir veturinn eru tveir Íslandsmeistaratitlar, sigur á Iceland Ice Hockey Cup og fjöldi einstaklingsverðlauna.

Frábær leikur í dag og fjórða sætið

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí vann það belgíska í framlengdum leik í dag, 2-1. Með sigrinum tóku stelpurnar fjórða sætið af Belgum.

Tap gegn Spáni

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí tapaði fyrir Spáni á HM í gær, 1-4. Lokaleikur liðsins er gegn Belgum í dag.

Jötnar með sigur í síðasta deildarleiknum

Jötnar sigruðu Fálka í lokaleik deildakeppni karla á Íslandsmótinu í íshokkí, 5-2.

Tap gegn Suður-Kóreu

Háfjallaveikin er enn að stríða stelpunum í landsliðinu og hefur það haft áhrif á gang mála í leikjum liðsins. Súrefniskútar koma að góðum notum.

Eins marks tap gegn Króatíu

Íslenska kvennalandsliðið tapaði með eins marks mun gegn Króatíu á HM í morgun. Sarah Smiley getur ekki hætt að skora.