07.08.2013
Á laugardag og sunnudag, 10. og 11. ágúst, verða opnir hokkítímar fyrir krakka í 7.-4. flokki. Sumarhokkískóli SA verður 12.-16. ágúst, nokkur pláss enn laus.
05.06.2013
NIAC-hokkímótið fór fram dagana 17.-18. maí. Myndir frá mótinu eru komnar í myndasafn.
31.05.2013
Í gær lauk Vormóti SA í íshokkí í öllum aldursflokkum.
20.05.2013
Laugardaginn 1. júní verður haldin árshátíð Skautafélags Akureyrar.
18.05.2013
Keppni á NIAC-hokkímótinu hófst kl. 9 í morgun. Spilað verður til 11.40 og svo aftur frá kl. 16.00 og fram eftir kvöldi. Þegar þetta er skrifað (9.15) er verið að undirbúa beina útsendingu frá mótinu í gegnum SA TV á ustream.com og verður hún komin í loftið innan skamms.
17.05.2013
NIAC - Northern Icelandic Adventure Cup - hófst í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld.
14.05.2013
Dagana 17. og 18. maí - föstudag og laugardag - fer fram NIAC-hokkímótið, eða Northern Iceland Adventure Cup, í Skautahöllinni á Akureyri. Þrjú íslensk lið og tvö kanadísk taka þátt í mótinu.
14.05.2013
Aðalfundur Íshokkídeildar SA var haldinn í Skautahöllinni á Akureyri í gærkvöldi. Stjórn deildarinnar var endurkjörin. Nýr þjálfari ráðinn fyrir meistaraflokk karla.
13.05.2013
Aðalfundur Íshokkídeildar Skautafélags Akureyrar verður haldinn í fundarherbergi félagsins í Skautahöllinni í kvöld, mánudaginn 13. mai 2013, kl. 20. Fundarefni: Venjubundin aðalfundarstörf.
02.05.2013
Í maí verður spilað Vormót í íshokkí í þremur deildum. Hér eru upplýsingar um Deild II og Deild III. Tímasetningar á fimmtudögum eru ekki staðfestar.