Umdeildur dómur og Björninn vann í framlengingu

Fyrsti leikur tímabilsins í meistaraflokki karla á Íslandsmótinu í íshokkí varð æsispennandi og fór í framlengingu. Umdeildur dómur þegar 12 sekúndur voru eftir af framlengingunni skipti sköpum og Bjarnarmenn sigruðu.

Æfingahópur kvennalandsliðsins

Í frétt á vef ÍHÍ kemur fram að valinn hefur verið tuttugu leikmanna æfingahópur kvennalandsliðsins. SA á að sjálfsögðu fjölmarga fulltrúa þar eins og endranær.

Hokkídagurinn - allir velkomnir

Laugardaginn 31. ágúst kl. 13-16 býður Hokkídeildin alla velkomna að koma á svellið og prófa íshokkí á stóra hokkídeginum.

Hokkítímabilið að hefjast, vika í fyrsta leik

Nú er aðeins vika í fyrsta leik á Íslandsmótinu í íshokkí 2013-2014, en Bjarnarmenn mæta til Akureyrar þriðjudaginn 3. september.

Hokkí og Sport í Íslensku Ölpunum

Hokkí og Sport (litla hokkíbúðin) verður í Íslensku Ölpunum í Glerárgötu 32 á miðvikudag frá kl. 17 til 21 og á fimmtudag kl. 12 til 20.

Úrtaka fyrir landslið kvenna í íshokkí

Um komandi helgi fer fram úrtaka fyrir kvennalandsliðið í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri.

Fyrirhugað dómaranámskeið í íshokkí

Fyrirhugað er að halda dómaranámskeið í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri um komandi helgi, 24. og 25. ágúst.

Opnir hokkítímar um helgina, Sumarhokkískólinn hefst á mánudag

Á laugardag og sunnudag, 10. og 11. ágúst, verða opnir hokkítímar fyrir krakka í 7.-4. flokki. Sumarhokkískóli SA verður 12.-16. ágúst, nokkur pláss enn laus.

The Dame Gretzkys sigruðu á NIAC-hokkímótinu

NIAC-hokkímótið fór fram dagana 17.-18. maí. Myndir frá mótinu eru komnar í myndasafn.

Úrslit Vormóts SA í íshokkí

Í gær lauk Vormóti SA í íshokkí í öllum aldursflokkum.